Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
plága
ENSKA
scourge
Svið
sjóðir og áætlanir (heilbrigðismál)
Dæmi
[is] Eyðni er um þessar mundir ólæknandi sjúkdómur sem litið er á sem meiri háttar plágu sem aðeins verður við ráðið með samræmdum rannsóknum og fyrirbyggjandi aðgerðum.

[en] Whereas AIDS is at present an incurable disease regarded as a major scourge, to combat which coordinated action is required in the areas both of research and of prevention;

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 647/96/EB frá 29. mars 1996 um aðgerðaáætlun Bandalagsins um að koma í veg fyrir eyðni og tiltekna smitsjúkdóma sem liður í almennu átaki á sviði almannaheilbrigðis (1996-2000)

[en] Decision No 647/96/EC of the European Parliament and of the Council of 29 March 1996 adopting a programme of Community action on the prevention of AIDS and certain other communicable diseases within the framework for action in the field of public health (1996-2000)

Skjal nr.
31996D0647
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira