Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afleiddir forvextir
ENSKA
implied discount rate
Samheiti
fólgnir forvextir
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Samkvæmt aðferð, sem um getur í 26. lið, skal stofnunin taka markaðsvirði hvers skuldagernings með föstum vöxtum og síðan reikna ávöxtun hans fram að gjalddaga, sem er afleiddir forvextir þess gernings. Þegar um er ræða gerninga með breytilegum vöxtum skal stofnunin taka markaðsverð hvers gernings og síðan reikna arð af honum og er þá gengið út frá því að höfuðstóllinn falli í gjalddaga þegar næst verður hægt að breyta vöxtunum.

[en] Under a system referred to in point 26 the institution shall take the market value of each fixed-rate debt instrument and thence calculate its yield to maturity, which is implied discount rate for that instrument. In the case of floating-rate instruments, the institution shall take the market value of each instrument and thence calculate its yield on the assumption that the principal is due when the interest rate can next be changed.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/49/EB frá 14. júní 2006 um eiginfjárkröfur fjárfestingarfyrirtækja og lánastofnana (endursamin)

[en] Directive 2006/49/EC of the European Parliament and of the Council of 14 June 2006 on the capital adequacy of investment firms and credit institutions (recast)

Skjal nr.
32006L0049
Athugasemd
Áður gefin þýðingin ,óbeinir forvextir´ en breytt 2014. Einnig þekkist þýð. ,fólgnir forvextir´

Aðalorð
forvextir - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð, nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira