Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- næringarójafnvægi
- ENSKA
- nutritional imbalance
- Svið
- lyf
- Dæmi
-
[is]
Í merkingum eða framsetningu fóðurefna og fóðurblandna skal ekki fullyrt:
a) að fóðrið muni fyrirbyggja, meðhöndla eða lækna sjúkdóm, nema um sé að ræða hníslalyf og vefsvipungalyf, sem eru heimiluð samkvæmt reglugerð (EB) nr. 1831/2003, en þó skal þessi liður ekki gilda um fullyrðingar varðandi næringarójafnvægi, að því tilskildu að engin sjúkdómseinkenni komi við sögu,
(). - [en] "The labelling or the presentation of feed materials and compound feed shall not claim that:
a) it will prevent, treat or cure a disease, except for coccidiostats and histomonostats as authorised under Regulation (EC) No 1831/2003; this point shall not, however, apply to claims concerning nutritional imbalances provided that there is no pathological symptom associated therewith;
()". - Rit
-
[is]
Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar frá 14. janúar 2011 um viðmiðunarreglur um aðgreiningu milli fóðurefna, fóðuraukefna, sæfivara og dýralyfja
- [en] Commission Recommendation 2011/25/EU of 14 January 2011 establishing guidelines for the distinction between feed materials, feed additives, biocidal products and veterinary medicinal products
- Skjal nr.
- 32011H0025
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.