Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- afturkalla leyfi
- ENSKA
- withdraw an authorisation
- DANSKA
- tilbagekalde autorisation
- FRANSKA
- révoquer une autorisation
- ÞÝSKA
- eine Bewilligung widerrufen, eine Genehmigung widerrufen
- Svið
- lagamál
- Dæmi
-
[is]
Ef útgáfuaðili, sem um getur í 1. mgr., uppfyllir ekki kröfurnar sem mælt er fyrir um í þessari reglugerð, þrátt fyrir ráðstafanirnar sem framkvæmdar eru í samræmi við 3. mgr., skal lögbæra yfirvaldið afturkalla leyfi til að gefa út auðkennisskírteini fyrir dýr af hestaætt.
- [en] Where, notwithstanding the measures carried out in accordance with paragraph 3, an issuing body referred to in paragraph 1 fails to comply with the requirements laid down in this Regulation, the competent authority shall withdraw the authorisation to issue identification documents for equidae.
- Rit
-
[is]
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/262 frá 17. febrúar 2015 um reglur samkvæmt tilskipun ráðsins 90/427/EBE og 2009/156/EB að því er varðar aðferðir til að auðkenna dýr af hestaætt (reglugerð um vegabréf fyrir dýr af hestaætt)
- [en] Commission Implementing Regulation (EU) 2015/262 of 17 February 2015 laying down rules pursuant to Council Directives 90/427/EEC and 2009/156/EC as regards the methods for the identification of equidae (Equine Passport Regulation)
- Skjal nr.
- 32015R0262
- Önnur málfræði
- sagnliður
- ENSKA annar ritháttur
- withdraw an authorization
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.