Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- grundunarstaur
- ENSKA
- foundation pile
- Svið
- tæki og iðnaður
- Dæmi
- Til notkunar í burðarvirkjum (einkum forspenntar holplötur, staurar og möstur, grundunarstaurar, loftaplötur, grindarbitar, krossberandi einingar og plötur, rifjaplötur, ílangar burðareiningar (bitar og súlur), burðarveggjaeiningar, stoðveggjaeiningar, þakeiningar, síló, stigar, brúargólfseiningar og stórir pípustokkar).
- Rit
- Stjtíð. EB L 29, 3.2.1999, 58
- Skjal nr.
- 31999D0094
- Athugasemd
- Áður notuð þýðingin ,niðurrekstrarstaur´ en breytt 2000.
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.