Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Alþjóðapóstsambandið
ENSKA
Universal Postal Union
Svið
alþjóðastofnanir
Dæmi
Með fyrirvara um þær lágmarksskuldbindingar sem leiðir af skuldbindingum vegna gerða Alþjóðapóstsambandsins (UPU) skal endurgjald fyrir veitingu póstþjónustu yfir landamæri innan Bandalagsins miðað við að það nægi fyrir afhendingarkostnaði sem veitandi altækrar þjónustu í afhendingarlandinu þarf að bera.
Rit
Stjtíð. EB L 15, 21.1.1998, 16
Skjal nr.
31997L0067
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
UPU