Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
nándarreglan
ENSKA
principle of proximity
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ef um er að ræða tilflutning úrgangs sem ætlaður er til förgunar skulu aðildarríkin taka tillit til nándarreglunnar og meginreglnanna um að setja endurnýtingu og sjálfsnægtir í forgang á vettvangi Bandalagsins og í hverju aðildarríki fyrir sig, í samræmi við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/12/EB frá 5. apríl 2006 um úrgang, með því að gera ráðstafanir í samræmi við sáttmálann til að banna alveg eða að hluta slíkan tilflutning eða andmæla honum kerfisbundið.

[en] In the case of shipments of waste for disposal, Member States should take into account the principles of proximity, priority for recovery and self-sufficiency at Community and national levels, in accordance with Directive 2006/12/EC of the European Parliament and of the Council of 5 April 2006 on waste, by taking measures in accordance with the Treaty to prohibit generally or partially or to object systematically to such shipments.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1013/2006 frá 14. júní 2006 um tilflutning úrgangs

[en] Regulation (EC) No 1013/2006 of the European Parliament and of the Council of 14 June 2006 on shipments of waste

Skjal nr.
32006R1013-A
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira