Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- myndsenditæki
- ENSKA
- telecopier
- DANSKA
- fax, telefax, telefaxapparat
- Samheiti
- [en] fax, telefax
- Svið
- upplýsingatækni og fjarskipti
- Dæmi
-
[is]
Tilkynning með myndsenditæki tekur gildi þegar frumrit eða afrit skjals sem á að tilkynna er sent, eins og kveðið er á um í 1. mgr. 61. reglu.
- [en] Notification by telecopier shall be effected by transmitting either the original or a copy, as provided for in Rule 61 (1), of the document to be notified.
- Skilgreining
- [en] equipment for sending and receiving facsimiles of printed or pictorial matter by analog or digital transmission either over a telephone line or via a telecommunications network (IATE, information technology and data processing, 2019)
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2868/95 frá 13. desember 1995 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 40/94 um vörumerki Bandalagsins
- [en] Commission Regulation (EC) No 2868/95 of 13 December 1995 implementing Council Regulation (EC) No 40/94 on the Community trade mark
- Skjal nr.
- 31995R2868
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
- ENSKA annar ritháttur
- facsimile machine
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.