Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
loftkennt mengunarefni
ENSKA
gaseous pollutant
Samheiti
mengunarefni á loftkenndu formi, loftkenndur mengunarvaldur, mengunarvaldur á loftkenndu formi
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Fjarlæging loftkenndra mengunarefna eða mengandi agna úr gasstreymi með massafærslu í fljótandi leysi, oft vatn eða vatnslausn. Hún getur falið í sér efnahvarf (t.d. í sýruþvegli eða basískum þvegli). Í sumum tilvikum er hægt að endurheimta efnasamböndin úr leysinum.

[en] The removal of gaseous or particulate pollutants from a gas stream via mass transfer to a liquid solvent, often water or an aqueous solution. It may involve a chemical reaction (e.g. in an acid or alkaline scrubber). In some cases, the compounds may be recovered from the solvent.

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2031 frá 12. nóvember 2019 um að fastsetja niðurstöður um bestu aðgengilegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB, vegna matvæla-, drykkjarvöru- og mjólkuriðnaðarins

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2019/2031 of 12 November 2019 establishing best available techniques (BAT) conclusions for the food, drink and milk industries, under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32019D2031
Athugasemd
Var ,mengandi lofttegund´, breytt 2019 nær enskunni.

Aðalorð
mengunarefni - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira