Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
markaðsfesta
ENSKA
reputation
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Til að öðlast rétt á því að vera skráð í A-þátt III. viðauka verður hefðbundið heiti að:

a) vera sértækt og nákvæmlega skilgreint í löggjöf aðildarríkisins,
b) vera nægilega sérkennandi og/eða hafa náð markaðsfestu í Bandalaginu,
c) hafa verið notað samkvæmt hefð í a.m.k. 10 ár í umræddu aðildarríki,
d) vera notað fyrir eina eða fleiri tegundir af vínum Bandalagsins eða flokka af vínum Bandalagsins.

[en] To qualify for inclusion in Annex III(A), a traditional term must:

a) be specific in itself and precisely defined in the Member State''s legislation;
b) be sufficiently distinctive and/or enjoy an established reputation on the Community market;
c) have been traditionally used for at least 10 years in the Member State in question;
d) be used for one or more Community wines or categories of Community wine.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 753/2002 frá 29. apríl 2002 um tilteknar reglur við beitingu reglugerðar ráðsins (EB) nr. 1493/1999 að því er varðar lýsingu, heiti, kynningu og vernd tiltekinna vínafurða

[en] Commission Regulation (EC) No 753/2002 of 29 April 2002 laying down certain rules for applying Council Regulation (EC) No 1493/1999 as regards the description, designation, presentation and protection of certain wine sector products

Skjal nr.
32002R0753
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira