Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
læknisfræðileg greining
ENSKA
medical biology analysis
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Við skilgreiningu á þessari lágmarksstarfsemi er þessari tilskipun ekki ætlað að takmarka þá starfsemi sem lyfjafræðingar mega stunda í aðildarríkjunum, einkum er varðar læknisfræðilega greiningu, né heimila þeim neins konar einkasölu þar sem skipan einkasölu heldur áfram að vera einkamál aðildarríkjanna.

[en] ... whereas, in defining that minimum range, this Directive does not have the effect of limiting the activities accessible in the Member States to pharmacists, in particular with regard to medical biology analyses, and does not give them any monopoly, since the creation of a monopoly continues to be a matter for the Member States alone;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 85/432/EBE frá 16. september 1985 um samræmingu á ákvæðum er varða ákveðna starfsemi á sviði lyfjafræði lyfsala og sett eru með lögum og stjórnsýslufyrirmælum

[en] Council Directive 85/432/EEC of 16 September 1985 concerning the coordination of provisions laid down by law, regulation or administrative action in respect of certain activities in the field of pharmacy

Skjal nr.
31985L0432
Aðalorð
greining - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira