Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fvera sem býr í seti
ENSKA
sediment dwelling organism
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Í öðru áliti sínu kemst nefndin að þeirri niðurstöðu að matið, að því er varðar áhættu fyrir vatnalífverur af völdum etoxýsúlfúrons, sé ófullnægjandi í ýmsu tilliti, einkum að því er varðar lífverur sem búa í seti.

[en] In its second opinion the Committee concluded that assessment of the risk of ethoxysulfuron to aquatic organisms was lacking in several respects, in particular with respect to sediment-dwelling organisms.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2003/23/EB frá 25. mars 2003 um breytingu á tilskipun ráðsins 91/414/EBE í því skyni að bæta við virku efnunum ímasamoxi, oxasúlfúroni, etoxýsúlfúroni, foramsúlfúroni, oxadíargýli og sýasófamíði

[en] Commission Directive 2003/23/EC of 25 March 2003 amending Council Directive 91/414/EEC to include imazamox, oxasulfuron, ethoxysulfuron, foramsulfuron, oxadiargyl and cyazofamid as active substances

Skjal nr.
32003L0023
Aðalorð
lífvera - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira