Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kúmen
ENSKA
caraway
DANSKA
kommen, almindelig kommen
SÆNSKA
kummin
FRANSKA
carum, kummel, faux anis, anis des près, cumin des prés, anis des Vosges, cumin de Hollande, carvi
ÞÝSKA
Kümmel, Wiesen-Kümmel, Echter Kümmel, Gemeiner Kümmel
LATÍNA
Carum carvi L.
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Vottað fræ (arfanæpa, asíumustarður, fóðurrepja, hampur, svartur mustarður, kúmen, baðmull, sólfífill, ópíumvalmúi, hvítur mustarður): ...

[en] Certified seed (turnip rape, brown mustard, swede rape, hemp, black mustard, caraway, cotton, sunflower, opium poppy, white mustard) : ...

Skilgreining
jurt (Carum carvi) af sveipjurtaætt, sem vex víðast hvar á Íslandi

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 69/208/EBE frá 30. júní 1969 um markaðssetningu olíu- og trefjajurtafræja

[en] Council Directive 69/208/EEC of 30 June 1969 on the marketing of seed of oil and fibre

Skjal nr.
31969L0208
Athugasemd
Sagt er að Vísi-Gísli hafi flutt jurtina inn og ræktað hana á Hlíðarenda í Fljótshlíð um 1660.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira