Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- kolefni
- ENSKA
- carbon
- Svið
- íðefni (efnaheiti)
- Dæmi
-
[is]
Hér er um að ræða heildartölu sem gefur til kynna heildarmagn efna sem sogast á lífrænt efni (í aðferðinni um virk kolefni), í skolpi eru það til að mynda klóruð efni sem hafa tilhneigingu til að sogast í eðjuna í skolphreinsunarstöðinni.
- [en] It is a sum that indicates the total amount of substances which adsorb on organic matter (in the method on active carbon), e.g. in waste water chlorinated substances that tend to be adsorbed to the sludge in the sewage works.
- Rit
-
[is]
Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 94/924/EB frá 14. nóvember 1994 um vistfræðilegar viðmiðanir er veita á salernispappír umhverfismerki Bandalagsins
- [en] Commission Decision 94/924/EC of 14 November 1994 establishing the ecological criteria for the award of the Community eco-label to toilet paper
- Skjal nr.
- 31994D0924
- Athugasemd
- Kolefni er frumefni.
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.