Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kæliskápur
ENSKA
refrigerator
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Þessi reglugerð ætti að gilda um eftirfarandi kælitæki sem notuð eru við beina sölu: stórmarkaðsskæliskápa (frysti- eða kæliskápa), drykkjarkæla, frysta fyrir rjómaís, frystiborð fyrir kúluís og kælda sjálfsala.

[en] This Regulation should apply to the following refrigerating appliances with a direct sales function: supermarket refrigerating (freezer or refrigerator) cabinets, beverage coolers, ice-cream freezers, gelato-scooping cabinets and refrigerated vending machines.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2024 frá 1. október 2019 um kröfur varðandi visthönnun kælitækja sem eru notuð við beina sölu samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB

[en] Commission Regulation (EU) 2019/2024 of 1 October 2019 laying down ecodesign requirements for refrigerating appliances with a direct sales function pursuant to Directive 2009/125/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32019R2024
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira