Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- innihaldsefnaflokkur
- ENSKA
- category of ingredients
- Svið
- neytendamál
- Dæmi
-
[is]
Viðskipti með vörur, sem eru merktar fyrir framangreindan dag, eru óheimil eftir þann dag ef skrá yfir innihaldsefni hefur að geyma heiti innihaldsefnaflokka sem eru ekki tilgreindir í tilskipun 93/102/EB.
- [en] ... trade in products labelled before that date whose list of ingredients states the name of a category of ingredients not appearing in the Directive 93/102/EC is not permitted after that date;
- Rit
-
[is]
Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 95/42/EB frá 19. júlí 1995 um breytingu á tilskipun 93/102/EB um breytingu á tilskipun 79/112/EBE um samræmingu á lögum aðildarríkjanna um merkingu, kynningu og auglýsingu matvæla til sölu til neytenda
- [en] Commission Directive 95/42/EC of 19 July 1995 amending Directive 93/102/EC amending Directive 79/112/EEC on the approximation of the laws of the Member States relating to the labelling, presentation and advertising of foodstuffs for sale to the ultimate consumer
- Skjal nr.
- 31995L0042
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.