Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hópuppsagnir
ENSKA
collective redundancies
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Mikilvægt er að veita launþegum meiri vernd þegar um hópuppsagnir er að ræða og taka jafnframt tillit til þess að efnahagsleg og félagsleg þróun innan Bandalagsins verður að vera í jafnvægi.

[en] ... it is important that greater protection should be afforded to workers in the event of collective redundancies while taking into account the need for balanced economic and social development within the Community;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 75/129/EBE frá 17. febrúar 1975 um samræmingu á lögum aðildarríkjanna um hópuppsagnir

[en] Council Directive 75/129/EEC of 17 February 1975 on the approximation of the laws of the Member States relating to collective redundancies

Skjal nr.
31975L0129
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira