Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- hindrunarhorn
- ENSKA
- angle of obstruction
- Svið
- vélar
- Dæmi
- [is] Ekki er nauðsynlegt að ákvarða hindrunarhorn fyrir A-súluna farþegamegin, eins og lýst er í lið 5.1.2.1.2, ef súlurnar tvær eru staðsettar samhverft miðað við lóðrétt lengdarmiðjuplan ökutækisins.
- [en] ... the angle of obstruction of the "a" pillar on the passenger side, as described in point 5.1.2.1.2, need not be determined if the two pillars are located symmetrically in relation to the median longitudinal vertical plane of the vehicle.
- Rit
- Stjórnartíðindi Evrópubandalaganna L 181, 12.7.1988, 41
- Skjal nr.
- 31988L0366
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.