Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
heimasendiherra
ENSKA
home based ambassador
Samheiti
heimabúsettur sendiherra
Svið
utanríkisráðuneytið
Dæmi
Sú tilhögun að forstöðumaður sendiráðs hafi aðsetur í heimalandi á sér skamma sögu. Hugmynd þessi virðist ekki hafa verið tekin til alvarlegrar athugunar fyrr en í kringum 1960. Sendiherrar með búsetu í heimalandi hafa verið nefndir á ensku "home based ambassadors", á frönsku "ambassadeurs résidant dans la capitale d''envoi", og á sænsku "hemmabaserade ambassadörer". Hér á eftir verður ýmist notað heitið "heimabúsettir sendiherrar" eða "heimasendiherrar".

Rit
Orðasafn á sviði utanríkisþjónustu
Skjal nr.
Diplo
Athugasemd
Sú tilhögun að forstöðumaður sendiráðs hafi aðsetur í heimalandi á sér skamma sögu [1999]. Hugmynd þessi virðist ekki hafa verið tekin til alvarlegrar athugunar fyrr en í kringum 1960. Sendiherrar með búsetu í heimalandi hafa verið nefndir á ensku ,,home based ambassadors", á frönsku ,,ambassadeurs résidant dans la capitale d´envoi", og á sænsku ,,hemmabaserade ambassadörer". ... Meðferð utanríkismála eftir Pétur J. Thorsteinsson (kafli II.H.1.)


Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
home-based ambassador

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira