Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- hættumerki
- ENSKA
- danger label
- DANSKA
- fareseddel
- Svið
- flutningar
- Dæmi
-
[is]
Hver gámatankur skal merktur á báðum hliðum með hættumerki í samræmi við fyrirmynd 3 í undirlið 5.2.2.2.2 í I.1. þætti I. viðauka tilskipunar 2008/68/EB.
- [en] Each tank-container is to be labelled on both sides with a danger label in accordance with model 3 in sub-section 5.2.2.2.2 of Annex I, Section I.1 to Directive 2008/68/EC.
- Rit
-
[is]
Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/695 frá 7. apríl 2017 um að leyfa aðildarríkjum að samþykkja tilteknar undanþágur samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2008/68/EB um flutning á hættulegum farmi á landi og skipgengum vatnaleiðum
- [en] Commission Implementing Decision (EU) 2017/695 of 7 April 2017 authorising Member States to adopt certain derogations pursuant to Directive 2008/68/EC of the European Parliament and of the Council on the inland transport of dangerous goods
- Skjal nr.
- 32017D0695
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.