Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- niðurbrotsjónagreining
- ENSKA
- fragmentography
- Svið
- íðefni
- Dæmi
-
[is]
Þegar ákvörðun með massagreiningu er gerð með niðurbrotsjónagreiningu skal sameindajónin helst vera ein valinna kennijóna (sameindajón, einkennandi samsett efni sameindarjónar, einkennandi niðurbrotsjónir og allar samsætujónir þeirra).
- [en] When mass spectrometric determination is performed by fragmentography, the molecular ion shall preferably be one of the selected diagnostic ions (the molecular ion, characteristic adducts of the molecular ion, characteristic fragment ions and all their isotope ions).
- Rit
-
[is]
Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 12. ágúst 2002 um framkvæmd á tilskipun ráðsins 96/23/EB varðandi nothæfi greiningaraðferða og túlkun niðurstaðna
- [en] Commission Decision of 12 August 2002 implementing Council Directive 96/23/EC concerning the performance of analytical methods and the interpretation of results
- Skjal nr.
- 32002D0657
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.