Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- gagnkvæm viðurkenning á jafngildi
- ENSKA
- mutual recognition of equivalence
- Svið
- innri markaðurinn (almennt)
- Dæmi
-
[is]
Þegar ekki er hægt að fjarlægja tæknilegar hindranir í byggingariðnaði með því að aðildarríkin viðurkenni gagnkvæmt jafngildi sín á milli ber að fjarlægja þær í samræmi við hina nýju aðferð sem gert var grein fyrir í ákvörðun ráðsins frá 7. maí 1985 ...
- [en] ... whereas the removal of technical barriers in the construction field, to the extent that they cannot be removed by mutual recognition of equivalence among all the Member States, should follow the new approach set out in the Council resolution of 7 May 1985 ...
- Rit
-
[is]
Tilskipun ráðsins 89/106/EBE frá 21. desember 1988 um samræmingu á lögum og stjórnsýslufyrirmælum aðildarríkjanna um byggingarvörur
- [en] Council Directive 89/106/EEC of 21 December 1988 on the approximation of laws, regulations and administrative provisions of the Member States relating to construction products
- Skjal nr.
- 31989L0106
- Aðalorð
- viðurkenning - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.