Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- glæðitap
- ENSKA
- loss on ignition
- DANSKA
- glødetab, GT
- SÆNSKA
- glödförlust, VS
- Svið
- íðefni
- Dæmi
-
[is]
Rekstraraðilinn skal starfrækja brennslustöðina á þann hátt að þar náist þannig bruni að heildarmagn lífræns kolefnis í gjalli og botnösku sé minna en 3% eða að glæðitapið sé minna en 5% af þurrvigt efnisins.
- [en] The operator must operate the incineration plant in such manner that a level of incineration is achieved such that the slag and bottom ashes total organic carbon content is less than 3 % or their loss on ignition is less than 5 % of the dry weight of the material.
- Skilgreining
- [en] weight (as mass fraction) of organic solids burned off when dry material is "ignited" (heated to around 550°C) (IATE; chemistry, 2019)
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 142/2011 frá 25. febrúar 2011 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1069/2009 um heilbrigðisreglur, að því er varðar aukaafurðir úr dýrum og afleiddar afurðir sem ekki eru ætlaðar til manneldis, og um framkvæmd tilskipunar ráðsins 97/78/EB að því er varðar tiltekin sýni og hluti sem eru undanþegin heilbrigðiseftirliti með dýrum og dýraafurðum á landamærum samkvæmt þeirri tilskipun
- [en] Commission Regulation (EU) No 142/2011 of 25 February 2011 implementing Regulation (EC) No 1069/2009 of the European Parliament and of the Council laying down health rules as regards animal by-products and derived products not intended for human consumption and implementing Council Directive 97/78/EC as regards certain samples and items exempt from veterinary checks at the border under that Directive
- Skjal nr.
- 32011R0142
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
- ENSKA annar ritháttur
- ignition loss
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.