Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu
- ENSKA
- Organization for Security and Co-operation in Europe
- DANSKA
- Organisationen for Sikkerhed og Samarbejde i Europa, OSCE
- SÆNSKA
- Organisationen för säkerhet och samarbete i Europa, OSSE
- FRANSKA
- Organisation pour la sécurité et la coopération en Europe, OSCE
- ÞÝSKA
- Organisation für Sicherheit und Zusammenarbeit in Europa, OSZE
- Svið
- alþjóðastofnanir
- Dæmi
-
[is]
Sambandið skal efna til allrar þeirrar samvinnu sem við á við stofnanir Sameinuðu þjóðanna og sérstofnanir þeirra, Evrópuráðið, Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu (ÖSE) og Efnahags- og framfarastofnunina (OECD).
Sambandið skal einnig halda uppi viðeigandi samskiptum við aðrar alþjóðastofnanir. - [en] The Union shall establish all appropriate forms of cooperation with the organs of the United Nations and its specialised agencies, the Council of Europe, the Organisation for Security and Cooperation in Europe and the Organisation for Economic Cooperation and Development.
The Union shall also maintain such relations as are appropriate with other international organisations. - Rit
- Lissabonsáttmálinn
- Skjal nr.
- Lissabonsáttmálinn DII, sáttmálinn um starfshætti Evrópusambandsins
- Athugasemd
-
Ath. að opinbert heiti þessarar stofnunar er Organization for Security and Co-operation in Europe. Oft ritað Organisation for Security and Co-operation in Europe í textum Evrópusambandsins. Sjá einnig skrá yfir helstu stofnanaheiti Sameinuðu þjóðanna og tengdra milliríkjastofnana. Utanríkisráðuneytið, 1999.
- Aðalorð
- öryggis- og samvinnustofnun - orðflokkur no. kyn kvk.
- ÍSLENSKA annar ritháttur
- ÖSE
- ENSKA annar ritháttur
- Organisation for Security and Co-operation in Europe
OSCE
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.