Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
frumútsending
ENSKA
first broadcast
Svið
staðfesturéttur og þjónusta
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórninni ber að tilkynna hinum aðildarríkjunum um skýrslur þessar og láta fylgja, eftir því sem við á, álit þar sem meðal annars er tekið tillit til þeirra framfara sem orðið hafa frá fyrri árum, hlutdeildar frumútsendinga í dagskránni, sérstakra aðstæðna nýrra sjónvarpsrekenda og sérstakra aðstæðna landa með litla framleiðslugetu á sviði hljóð- og myndmiðlaefnis eða takmarkað málsvæði.

[en] The Commission should inform the other Member States of these reports accompanied, where appropriate, by an opinion taking account of, in particular, progress achieved in relation to previous years, the share of first broadcasts in the programming, the particular circumstances of new television broadcasters and the specific situation of countries with a low audiovisual production capacity or restricted language area.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/13/ESB frá 10. mars 2010 um samræmingu tiltekinna ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum í aðildarríkjunum um hljóð- og myndmiðlunarþjónustu (tilskipun um hljóð- og myndmiðlunarþjónustu)

[en] Directive 2010/13/EU of the European Parliament and of the Council of 10 March 2010 on the coordination of certain provisions laid down by law, regulation or administrative action in Member States concerning the provision of audiovisual media services (Audiovisual Media Services Directive)


Skjal nr.
32010L0013
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira