Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- frumusamruni
- ENSKA
- cell fusion
- Svið
- umhverfismál
- Dæmi
-
[is]
... frumusamruni eða kynblöndunartækni þar sem lifandi frumur með nýrri samsetningu erfanlegs efnis eru myndaðar með samruna tveggja eða fleiri frumna með aðferðum sem ekki eiga sér stað náttúrlega.
- [en] ... cell fusion or hybridization techniques where live cells with new combinations of heritable genetic material are formed through the fusion of two or more cells by means of methods that do not occur naturally.
- Rit
-
[is]
Tilskipun ráðsins 90/219/EBE frá 23. apríl 1990 um einangraða notkun erfðabreyttra örvera
- [en] Council Directive 90/219/EEC of 23 April 1990 on the contained use of genetically modified micro-organisms
- Skjal nr.
- 31990L0219
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.