Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- framkvæmdaraðili
- ENSKA
- implementing body
- DANSKA
- eksekutivorgan, udøvende organ
- SÆNSKA
- verkställande organ
- FRANSKA
- instance exécutive, organe d´exécution
- ÞÝSKA
- Durchführungsorgan
- Samheiti
- [en] executive body
- Svið
- lagamál
- Dæmi
-
[is]
Framkvæmdaraðili hvers lands um sig skal bera ábyrgð á að skilgreina landsbundnar áætlanir og forgangsatriði fyrir Evrópuárið og á því að velja einstakar aðgerðir sem áformað er að fái fjármögnun frá Bandalaginu.
- [en] That national implementing body shall be responsible for defining the national strategy and priorities for the European Year and for selecting the individual actions to be proposed for Community funding.
- Rit
-
[is]
Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 771/2006/EB frá 17. maí 2006 um að koma á Evrópuári jafnra tækifæra fyrir alla (2007) - fram til réttláts samfélags
- [en] Decision No 771/2006/EC of the European Parliament and of the Council of 17 May 2006 establishing the European Year of Equal Opportunities for All (2007) - towards a just society
- Skjal nr.
- 32006D0771
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.