Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- karlófrjósamt foreldri
- ENSKA
- male-sterile parent
- Svið
- landbúnaður
- Dæmi
-
[is]
Ef ekki er hægt að uppfylla skilyrðin, sem mælt er fyrir um í dd-lið b-liðar B-hluta 3. liðar I. viðauka, skal eftirfarandi skilyrði fullnægt: ef notaður er karlófrjósamur kvenþáttur og karlþáttur, sem endurheimtir ekki karlfrjósemi, við framleiðslu á vottuðu fræi af blendingum af Helianthus annuus skal blanda fræið, sem karlófrjósama foreldrið myndar, með fræi frá fullkomlega frjósömu foreldri. Hlutfallið milli fræs af karlófrjósömu foreldri og fræs af karlfrjósömu foreldri má ekki verða stærra en tveir á móti einum.
- [en] Where the condition laid down in Annex I(3)(B)(b)(dd) cannot be satisfied, the following condition shall be met: where for the production of certified seed of hybrids of Helianthus annuus a female male-sterile component and a male component which does not restore male fertility have been used, the seed produced by the male-sterile parent shall be blended with seed produced by the fully fertile seed parent. The ratio of male-sterile parent seed to male-fertile parent shall not exceed two to one.
- Rit
-
[is]
Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2009/74/EB frá 26. júní 2009 um breytingu á tilskipunum ráðsins 66/401/EBE, 66/402/EBE, 2002/55/EB og 2002/57/EB að því er varðar grasafræðiheiti plantna, vísindaheiti annarra lífvera og tiltekna viðauka við tilskipanir 66/401/EBE, 66/402/EBE og 2002/57/EB með hliðsjón af framförum á sviði vísinda og tækni
- [en] Commission Directive 2009/74/EC of 26 June 2009 amending Council Directives 66/401/EEC, 66/402/EEC, 2002/55/EC and 2002/57/EC as regards the botanical names of plants, the scientific names of other organisms and certain Annexes to Directives 66/401/EEC, 66/402/EEC and 2002/57/EC in the light of developments of scientific and technical knowledge
- Skjal nr.
- 32009L0074
- Athugasemd
-
Áður þýtt sem ,foreldrajurt með karlófrjósemi´ en breytt 2012.
- Aðalorð
- foreldri - orðflokkur no. kyn hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.