Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjármálagerningur
ENSKA
financial instrument
DANSKA
finansielt instrument
SÆNSKA
finansiellt instrument
FRANSKA
instrument financier
ÞÝSKA
Finanzinstrument
Samheiti
fjármálaskjal, fjármálasamningur
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Nauðsynlegt er að kveða á um hugtakið veltubók sem nær yfir stöður í verðbréfum og öðrum fjármálagerningum, sem eru ætlaðir til veltuviðskipta og eru verulega háðir markaðsáhættu, svo og áhættum í tengslum við tiltekna fjármálaþjónustu sem viðskiptavinum er veitt.

[en] It is necessary to provide for the concept of a trading book comprising positions in securities and other financial instruments which are held for trading purposes and which are subject mainly to market risks and exposures relating to certain financial services provided to customers.

Skilgreining
[is] hver sá samningur sem leiðir til bæði fjáreignar eins aðila og fjárskuldbindingar eða eiginfjárgernings annars aðila

[en] any contract that gives rise to both a financial asset of one party and a financial liability or equity instrument of another party (32006L0049)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/49/EB frá 14. júní 2006 um eiginfjárkröfur fjárfestingarfyrirtækja og lánastofnana (endursamin)

[en] Directive 2006/49/EC of the European Parliament and of the Council of 14 June 2006 on the capital adequacy of investment firms and credit institutions (recast)

Skjal nr.
32006L0049
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira