Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ferming
ENSKA
loading
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Opinberi dýralæknirinn getur staðfest að dýrin hafi verið á bújörðinni þrjátíu daga tímabilið fyrir fermingu, þegar í hlut eiga dýr sem eru auðkennd á þann hátt sem kveðið er á um í d-lið og eru undir opinberu heilbrigðiseftirliti, og þannig er unnt að staðfesta að þau tilheyri þeirri bújörð;

[en] The official veterinarian may certify that the animals have remained on the holding during the thirty days preceding loading, in the case of animals identified in the manner provided in subparagraph (d) and placed under official veterinary supervision, it being thus possible to certify that they belong to the holding;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 64/432/EBE frá 26. júní 1964 um vanda á sviði heilbrigðis dýra sem hefur áhrif á viðskipti innan Bandalagsins með nautgripi og svín

[en] Council Directive 64/432/EEC of 26 June 1964 on animal health problems affecting intra-Community trade in bovine animals and swine

Skjal nr.
31964L0432
Athugasemd
,Loading´ má þýða á þrjá vegu í tengslum við flutninga:

1) lestun (um skip), 2) það að hlaða (um flugvélar) og 3) ferming (um önnur farartæki).
Á samsvarandi hátt er ,unloading´ þýtt sem: 1) losun, 2) það að afhlaða og 3) afferming.

Ath. að talað er um að ferma/afferma farartæki en ekki *ferma/afferma farm, vörur o.s.frv.
Hægt er að tala um eftirfarandi: 1) ferma bílinn vörum, 2) ferma bílinn með vörum og 3) ferma bílinn af vörum.


Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira