Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
föst, geislavirk kjarnategund sem móðurefni
ENSKA
fixed parent radionuclide
Svið
lyf
Dæmi
[is] ... öll kerfi sem nota fasta geislavirka kjarnategund sem móðurefni til að gefa af sér dótturefni, geislavirka kjarnategund sem er skolað út eða fjarlægð með annarri aðferð og notuð í geislavirk lyf ... .

[en] ... any system incorporating a fixed parent radionuclide from which is produced a daughter radionuclide which is to be removed by elution or by any other method and used in a radiopharmaceutical ... .

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 89/343/EBE frá 3. maí 1989 þar sem gildissvið tilskipana 65/65/EBE og 75/319/EBE er fært út og bætt við ákvæðum um geislavirk lyf

[en] Council Directive 89/343/EEC of 3 May 1989 extending the scope of Directives 65/65/EEC and 75/319/EEC and laying down additional provisions for radiopharmaceuticals

Skjal nr.
31989L0343
Aðalorð
kjarnategund - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira